top of page
Leikrit_BG[103780]_edited.png

Leikritahandrit

Sögur - verðlaunahátíð barnanna

Dómnefnd á vegum Borgarleikhússins fær afhend handritin án persónurekjanlegra upplýsinga og  velur efnilegustu leikritahandritin
sem flutt eru á sviði Borgarleikhússins. Það eru nemendur á lokaári Leiklistarskóla Borgarleikhússins sem leika og listrænir stjórnendur sýninganna eru starfandi listamenn við Borgarleikhúsið. Börn sem eiga sigurhandrit fá að fylgjast með æfingaferlinu. Ferlið hefst á því að þau eru boðuð í vinnusmiðju með leikstjórum þar sem handritin eru unnin áfram. Næst eru þau boðin á fyrsta samlestur með leikurum og eru að lokum boðin á sýninguna sjálfa.
Börnin sem eiga sigurhandritin fá Svaninn, verðlaunagrip Sagna, sem veittur er á Sögum - Verðlaunahátíð barnanna í beinni útsendingu hjá RÚV að vori.

Hér að neðan er hægt að skoða sigurhandrit síðustu ára, horfa á myndbönd og skoða myndir frá sýningum, njótið vel!

Leikrit[103781].png

Þessi síða er í vinnslu og verður komin upp um miðjan mars!

bottom of page