top of page
Smasaga_BG[103782]_edited_edited_edited.jpg

Smásögur

Sögur - verðlaunahátíð barnanna

Dómnefnd á vegum Miðstöðvar menntunar og skólaþjónustu, Bókmenntaborgar UNESCO og Borgarbókasafnsin velja efnilegustu sögurnar til útgáfu en höfundar þeirra fá tækifæri til að sitja námskeið með teiknara og rithöfundi sem gefa þeim góð ráð áður en sagan er gefin út.
Veitt eru verðlaun í yngri- og eldri flokki, og fá verðlaunasögurnar Svaninn, verðlaunagrip Sagna, sem veittur er á Sögum -verðlaunahátíð barnanna í beinni útsendingu hjá RÚV að vori.

 

Hér að neðan er hægt að lesa sigursögur Sagna síðustu ára.
Njótið lestursins!

bottom of page