top of page
Sögur - verðlaunahátíð barnanna

Sögur - verðlaunahátíð barnanna er haldin á hverju vori og er sýnd í beinni útsendingu á RÚV.
Hátíðin er  lokapunkturinn í þessu stóra samstarfsverkefni þar sem verk barnanna
eru verðlaunuð og þau fá tækifæri til að verðlauna það menningarefni fyrir börn
sem þeim finnst hafa skarað fram úr í barnamenningu á liðnu ári.
Á hátíðinni eru veitt eru verðlaun fyrir lag og texta ársins, íslensku barnabók ársins, fjölskylduþátt ársins, sjónvarpsstjörnu ársins, talsett efni ársins, heiðursverðlaunahafa ársins
og svo mætti lengi telja. Kosningin fer fram  í apríl og maí. Einnig fá börn sem eiga sigurverk í flokki smásagna, lags og texta, stuttmyndahandrita og leikritahandrita svaninn, verðlaunagrip Sagna sem veittur er  á hátíðinni í beinni útsendingu á RÚV.

Sögur Verðlaunahátíð barna 2024 - Upphafsatriði

Sögur Verðlaunahátíð barna 2024 - Upphafsatriði

Play Video

Á verðlaunahátíðinni er heiðurslistamaður valinn og veitt verðlaunfyrir framlag sitt til barnamenningar:

2024:  Linda Ásgeirsdóttir og Hrefna Hallgrímsdóttir (Skoppa og Skrítla)

2023:  Brian Pilkington

2022:  Kristín Helga Gunnarsdóttir

2021:   Þórhallur Sigurðsson (Laddi)

2020:  Þórarinn Eldjárn og Sigrún Eldjárn

2019:  Ólafur Haukur Símonarson

2018:  Guðrún Helgadóttir

Sögur verðlaunahátíð barnanna - smásaga
Sögur verðlaunahátíð barnanna

Sögur - verðlaunahátíð barnanna 2024

Sögur verðlaunahátíð barnanna - smásaga

Sögur - verðlaunahátíð barnanna 2022

Sögur verðlaunahátíð barnanna

Sögur - verðlaunahátíð barnanna 2020

Sögur verðlaunahátíð barnanna - smásaga

Sögur - verðlaunahátíð barnanna 2023

Sögur verðlaunahátíð barnanna
Sögur - verðlaunahátíð barnanna 2021
Sögur verðlaunahátíð barnanna
Sögur - verðlaunahátíð barnanna 2019

Myndbönd 

Myndir frá verðlaunahátíðunum

bottom of page